Viðburðir 2018

Árið 2018 verður að venju margt um að vera í Safnahúsi. Meðal viðburða er opnun fjögurra myndlistarsýninga auk þess sem tvær nýjungar eru á dagskrá; annars vegar fyrirlestrar og hins vegar myndamorgnar þar sem gestir eru beðnir um að greina ljósmyndir fyrir Héraðsskjalasafnið.  Viðburðaskráin er birt hér með fyrirvara um breytingar.

 1. janúar kl. 13.00  –  Opnun sýningar á verkum eftir Guðrúnu Helgu Andrésdóttur.  
 1. janúar kl. 12.00 (Dimmi dagurinn)  –  Hádegisfyrirlestur: „Straumlaust á Mýrum“ – Jóhanna Skúladóttir.    
 1. janúar kl. 20.00  –  Fyrirlestur: Guðrún Bjarnadóttir náttúrufræðingur fjallar um jurtalitun.    
 1. janúar kl. 10.30  –  „Þekkir þú myndina?“ Gestir beðnir að greina óþekktar ljósmyndir.

 

 1. febrúar kl. 20.00  –  Fyrirlestur:  Már Jónsson sagnfræðingur segir frá höfundinum Jóni Thoroddsen.     
 1. febrúar kl. 10.30  –  „Þekkir þú myndina?“ Gestir beðnir að greina óþekktar ljósmyndir.

 

 1. mars kl. 13.00  –  Opnun sýningar á verkum Christinu Cotofana.     
 1. mars kl. 10.30  –  „Þekkir þú myndina?“ Gestir beðnir að greina óþekktar ljósmyndir.    
 1. mars kl. 20.00  –  Fyrirlestur: Guðlín Erla Kristjánsdóttir og Jónína Hólmfríður Pálsdóttir segja frá ferð sinni um Jakobsveginn.

 

 1. apríl kl. 15.00 – Sumardagurinn fyrsti  –  Tónleikar unga fólksins: „Að vera skáld og skapa.“  Tónlistarskóli Borgarfjarðar.    
 1. apríl kl. 13.00  –  Opnun sýningar á verkum Áslaugar Þorvaldsdóttur.

 

 1. júní – Tíu ára afmæli sýningarinnar „Börn í 100 ár“

 

 1. ágúst kl. 10.30  –  Uppskeruhátíð sumarlestrar

 

 1. september kl. 13.00  –  Opnun sýningar á verkum eftir Steinunni Steinarsdóttur.     
 1. september kl. 10.30  –  „Þekkir þú myndina?“ Gestir beðnir að greina óþekktar ljósmyndir.     
 1. september kl. 20.00  –  Fyrirlestur Sigrúnar Elíasdóttur um ævintýri, fantasíubækur og vísindaskáldskap.

 

 1. október kl. 10.30  –  „Þekkir þú myndina?“ Gestir beðnir að greina óþekktar ljósmyndir.

 

 1. nóvember kl. 20.00  –  Afmæli Hvítárbrúarinnar, Helgi Bjarnason flytur erindi  –  Einnig opnuð spjaldasýning um brúna.    
 1. nóvember kl. 10.30  –  „Þekkir þú myndina?“ Gestir beðnir að greina óþekktar ljósmyndir.

 

 1. desember aðventuopnun  –  Húsið opið til 21.00 – Aðventa lesin – hátíðarbókamerki gefið út.

 

Einnig

17. maí: alþjóðlegi safnadagurinn.

8. sept.: Bókasafnsdagurinn.

10. nóv.: norræni skjaladagurinn

Ýmsar örsýningar.