Núverandi sýning

Frá 1. nóvember 2018 og fram til 12. mars stendur yfir sögusýning um Hvítárbrúna, í sýningarstjórn Helga Bjarnasonar frá Laugalandi í Stafholtstungum.  Sýningin er unnin í samstarfi við Vegagerðina og Minjastofnun og er styrkt af Kaupfélagi Borgfirðinga.  Hún er helguð minningu Þorkels Fjeldsted fyrrum bónda í Ferjukoti.

Sjá nánar með því að smella hér.

Ljósmynd: Guðrún Jónsdóttir.