Gjaldskrá

Gjaldskrár Safnahúss 2016:

Héraðsskjalasafn:
Myndir til einkanota 1500 kr. pr. mynd.
Myndir til opinberrar birtingar 6000 kr. pr. mynd.

Myndirnar eru afgeiddar með rafrænum hætti.
Myndir settar á geisladisk – verð disks til viðbótar við verð myndar.
Safnið áskilur sér rétt til að veita afslátt frá verði s.s. vegna fjölda mynda.

Héraðsbókasafn:
Lánþegagjald 18-67 2000 kr.
Skammtímaskírteini (gildir í 3 mánuði) 1000 kr.
Börn, aldraðir og öryrkjar 0

Kvikmyndir á DVD ( 7 daga lán) 500
annað efni á DVD (7 daga lán) (Fræðslumyndir, barnamyndir) 500 kr.
Allt efni á VHS (7 daga lán) 300 kr.
Tónlistardiskar (7 daga lán) 500 kr.

Netaðgangur í tölvu 30 mín 200 kr.
Þráðlaust internet 1 klst. 0
Fyrir lánþega safnsins í 30 mín. 0

Ljósritun/prentun
A4 20 kr.
A3 40 kr.

Millisafnalán 700 kr.

Dagsektir á safngagn fram yfir síðasta skiladag 10 kr.

Sýningar:
Almennt gjald: 1.200
Aldraðir (67 +), öryrkjar og hópar: 800.
Börn (18 ára og yngri): frítt.
Félagar í FÍSOS og ICOM: frítt.